Kreppa? Hvar?

/ mars 20, 2009

ImageÞeir í Royal Ocean Racing Club þekkja ekki muninn á orðunum kreppa og keppa. Þremur mánuðum áður en loka átti skráningu í Fastnet Race varð að loka því þá voru þegar skráðir 300 bátar, sem þeim finnst alveg nóg.

Einnig má nefna að Bouwe Bekking finnst full ástæða til að stefna að því að gera út eins og einn Sailing Anarchy bát í næstu Volvo Ocean Race.

Share this Post