Landgangurinn í viðgerð

/ febrúar 14, 2009

Landgangurinn á flotbryggjuna var hífður á land skömmu fyrir hádegi á föstudag. Það þarf að gera pínulítið við hann. Hliðið okkar er aftur á móti mjög illa farið eða ónýtt. Væntanlega hefur landgangurinn farið fram af flotbryggjunni á fjörunni og svo færist bryggjan nær þegar flæðir og þá verður eitthvað að láta undan. Í þetta sinn var það festingin landmegin á bryggjunni. Svo hélt landgangurinn bara áfram í gegnum hliðið, án þess að opna fyrst…

Búist er við að landgangurinn birtist aftur á sínum stað fljótlega eftir helgi.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>