Ljósanæturkeppni 4. september

/ september 1, 2010

Ljósanæturkeppnin verður haldin
LAUGARDAGINN 4. september 2010

Keppt verður um SPARISJÓÐSBIKARINN
Siglt verður frá Reykjavík til Keflavíkur

Skipstjórafundur kl. 9:00
A flokkur báta með forgjöf < 0.970 verða ræstir kl. 9:30
B flokkur báta með forgjöf ≥ 0.970 verða ræstir kl. 10:00

Keppt verður samkvæmt IRC-forgjöf og keppnisreglum ISAF 2009-2012.

Skráningargjald er 1.000 kr. á áhafnarmeðlim. Þátttaka tilkynnist í athugasemdakerfinu fyrir miðnætti á föstudag. Gefa skal upp skip, seglanúmer, forgjöf, fjölda í áhöfn og skipstjóra.

Um helgina verður þéttskipuð dagskrá. Sjá nánar á ljosanott.is.

Share this Post