Lokaathöfn ADEPAR aflýst

/ júlí 15, 2011

Til stóð að koma saman í Paimpol og ljúka aðkomu ADEPAR að Skippers D’ Islande verkefninu í lok ágúst. Ekkert verður af því þar sem gullsmíða-verslun Yann Huchet var rænd af vopnuðum ræningjum sem tæmdu allt út. Hann hefur því ekki tíma til að undirbúa hittinginn, sem fellur þar með niður og afgangsfé rennur til annars sambærilegs verkefnis.

Share this Post