LokaBrok

/ október 15, 2014

LokaBrok2014

Nú komum við saman í félagsheimili okkar á Ingólfsgarði næsta laugardag og kveðjum frábært siglingasumar.
LokaBrokið hefst kl. 20 með léttum veitingum ásamt því að drykkir fást gegn vægu gjaldi.
Ræðuhöld og Reykjavíkurbikarinn verður afhentur.
Allir siglarar eru að sjálfsögðu velkomnir.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>