Lokakaffi sumarsins er í Nauthólsvík

/ september 8, 2019

14. september verður haldið lokakaffi sumarsins í Nauthólsvík kl. 15:00. Hittumst og fögnum góðu sumri.
Fyrr um daginn verður Bart’s Bash haldið og að því loknu verður opið hús og boðið upp á kökur, kaffi og með því.
Það væri gaman að sjá sem flesta sem hafa verið með í sumar!
Það kostar ekkert að mæta en endilega skráið ykkur hér að neðan svo við getum haft nægar veitingar fyrir alla.
Skráning hér

 

Share this Post