Lokamót Kæna 2013 – Úrslit.

/ september 2, 2013

Lokamót kæna 2013 fór fram í mjög góðum byr s.l. laugardag. Heldur mikill vindur var um morguninn þegar byrja átti keppni svo keppnisstjórn ákvað að fresta keppni til kl. 11:00. Á þeim tíma var aftur frestað og nú til kl. 13:00. Vind hafði þá lægt nægjanlega mikið til að blása til keppni, enda fólk komið langan veg til að taka þátt. Brokeyingar voru nokkuð sigursælir og landaði Hrefna Ásgeirsdóttir til að mynda fyrsta sæti á Laser 4,7 og Þorgeir Ólafsson var fyrstur á Optimist. Eftir keppni var boðið upp á veglega grillveislu í boði Center hotels og kunnum við þeim bestu þakki fyrir.

Lokamót kæna 2013 Optimist 1. Þorgeir Ólafsson, Brokey 2. Andrés Nói Arnarsson, Brokey 3. Steindór Máni Auðunsson, Þytur

Lokamót kæna 2013 Optimist
1. Þorgeir Ólafsson, Brokey
2. Andrés Nói Arnarsson, Brokey
3. Steindór Máni Auðunsson, Þytur

 

Lokamót kæna 2013 Laser 4,7 1. Hrefna Ásgeirsdóttir, Brokey 2. Huldar Hlynsson, Ými 3. Tómas Zoëga, Ými

Lokamót kæna 2013 Laser 4,7
1. Hrefna Ásgeirsdóttir, Brokey
2. Huldar Hlynsson, Ýmir
3. Tómas Zoëga, Ýmir

 

Lokamót kæna 2013 Laser radial 1. Þorlákur Sigurðsson, Nökkva 2. Sigurður Seán Sigurðssonm, Nökkva 3. Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey

Lokamót kæna 2013 Laser radial
1. Þorlákur Sigurðsson, Nökkva
2. Sigurður Seán Sigurðssonm, Nökkva
3. Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey

Lokamót kæna 2013 Opinn flokkur 1. Björn Heiðar Rúnarsson, Nökkva, Laser standard 2. Ásgeir Kjartansson og Atli Ákason, Brokey, Topper Topaz

Lokamót kæna 2013 Opinn flokkur
1. Björn Heiðar Rúnarsson, Nökkva, Laser standard
2. Ásgeir Kjartansson og Atli Ákason, Brokey, Topper Topaz

20130831_153351 20130831_143650 20130831_165027 20130831_153336 20130831_102406 20130831_164809 20130831_194125 20130831_194145 20130831_153401 20130831_194151 fundur Baujur 20130831_102353 Centerhotels_logo_2013

Sjá má video frá keppninni hér: http://youtu.be/s4EaU9rxr14

 

Share this Post