Lokamót kjölbáta 2013 – úrslit

/ september 7, 2013

Áhöfnin á Dögun sigraði lokamót kjölbáta í mjög frískum vindi. Mælir á Eyjagarði mældi vind á keppnistíma 9–17 m/s (17–33 hnútar).
Úrslitin má sjá á vefsíðu Ýmis.
Hér er mynd sem Kjartan Ásgeirsson tók við holu 9 á golfvellinum úti á Nesi.

Lokamot2013

Share this Post