London Boat Show Dagur 3.

/ janúar 14, 2008

{mosimage}Jæja, þá er bara komið að lokadeginum hjá okkur flestum. Þetta var dagur bátakaupa og alvöruverkefna.


Ásta keypti sér bát með Trausta sínum. Rúmlega þrjátíu feta Bavaria og það verður nú að segjast að þótt þetta sé ekki stærsti og ekki dýrasti báturinn í flotanum þá er þetta sennilega sá flottasti.

Fréttatitarinn aflaði sér fullt af upplýsingum hjá RYA.

Ási keypti sér líka bát. Það er Blocart. Sona bíll með þrem dekkjum og segli. Fljótlega fær hann senda skauta og þá meiga aðrir ísbátasiglarar fara að vara sig. Það er ekki mikið að segja um þennan dag, meira síðar.

Heimsóknin á sýninguna endaði á ferð í VOR simulator.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Share this Post