Lummur í sparibúning

/ september 25, 2010

Fyrir þá sem hafa látið Crocs-skóna fara í taugarnar á sér fyrir einstök lummulegheit, þá geta þeir tekið gleði sína að nýju því búið er að „uppgreida“ þá að hætti siglarans.

Sjá Crocsúrvalið

 

Share this Post