Margir að sigla hjá Brokey

/ júlí 15, 2008

{mosimage}Okkur telst til að í dag hafi milli 50 og 60 manns verið að æfa siglingar hjá Brokey. Það er nú bara nokkuð gott er það ekki? Nánar tiltekið voru 12 krakkar að læra og æfa siglingar í Nauthólsvík. Fimm manns á námskeiði í Reykjavíkurhöfn og nálægt 40 manns að æfa sig í þriðjudagskeppni. Okkur bara langaði að segja frá því…

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>