Með sumarsetu fyrir vestan

/ ágúst 25, 2008

{mosimage}Heyrst hefur að einhverjir skútusiglarar ætli að vera með skútuna sína staðsetta á Ísafirði næsta sumar. Ætlunin er síðan að fljúga bara vestur og sigla um firðina um sumarið.

Share this Post