Meira vatn við bauju

/ júní 5, 2008

Heyrst hefur að hugmyndir séu uppi um að breyta reglu 18 í næstu útgáfu kappsiglingareglna (2009-2012). Svæðið umhverfis baujur verður stækkað úr tveimur bátslengdum í þrjár. Jafnframt verði orðalagið: … í þann veginn að fara fyrir merki … tekið út. Það hefur þótt loðið, valda misskilningi og ná langt út fyrir tveggja bátslengda svæðið.

Share this Post