Menningarnótt

/ júlí 26, 2006

{mosimage}Merkið Menningarnótt 19. ágúst inn í dagatalið.

Nú verður flugeldunum skotið upp af varðskipi á ytri höfninni, við Sæbrautina. Þetta þýðir meira pláss fyrir okkur til að dóla í kring. Af því tilefni gerum við eitthvað sniðugt. Nánar auglýst síðar.

Share this Post