Menningarnótt

/ ágúst 14, 2007

{mosimage}
Menningarnótt er um næstu helgi og við ætlum að taka þátt með svipuðu sniði og í fyrra.

Við munum sigla skreyttum bátum fyrir utan Sæbrautina, milli varðskips og lands. Þegar við fáum merki frá varðskipinu er ætlunin að kveikja á neyðarblysum sem við fáum frá Björgunarsveitunum sem sjá um flugeldasýninguna.

Við viljum biðja menn að finna seríurnar sem þeir fengu í fyrra. Þeir sem ekki tóku þátt í fyrra en vilja gera það núna og fá seríu eru beðnir að skrá nafn sitt hér fyrir neðan og helst lengd (framstag + afturstag).

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>