Merkilegar myndir af skútum

/ september 30, 2006

Þessar myndir tók Jón Ketilsson í Slóveníu. Þessir bátar skilst honum að séu hannaðir af hinum fræga Russel Coutts, enda bera þeir nafnið RC 44. Búið er að framleiða níu stykki, þar af fjóra í Slóveníu…Hinir fimm eru framleiddir í Dubai og eru nú komnir til Slóveníu til kynningar og keppni. Það er einhver dulúð í kringum þetta, því þegar Jón myndaði í gríð og erg komu menn hlaupandi og harðbönnuðu myndatöku af bátunum, en þeir voru of seinir… thíhíhí…

Þessir bátar fást víst fyrir 35 millur án segla og án vsk.


Til að fræðast meira um keppnina og þessa carbon keppnisbáta smelllið hér og
hér og
hér

{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{moscomment}

Share this Post