Mjög slæmt veður

/ desember 7, 2015

Eins og sjálfsagt flestir vita þá er spáð mjög slæmu veðri næsta sólarhringinn. Við viljum benda eigendum báta að huga sérstaklega vel að festingum og tryggja það að bátarnir séu vel bundnir niður.
Það er ekki nægir að binda bátinn einungis við kerru/undirstöðu. Á meðfylgjandi mynd sérst hvernig Belgingur gerir ráð fyrir að vinurinn verði um kl. 22:00 í kvöld (7.des)

7.des kl. 22

Share this Post