Mótaskrá 2009

/ febrúar 23, 2009

Kajakfólkið er búið að festa dagsetningar á sínum mótum, á þeim eru einhverjar breytingar. Mótaskrá sumarsins ætti því núna að vera rétt, hér fyrir neðan, skútudagsetningar eru óbreyttar.
Mótaskráin verður síðan sett upp hér við hliðina samkvæmt venju, þegar hún er örugglega, örugglega tilbúin, –sem verður mjög fljótlega.

Mótaskrá Siglingasambands Íslands 2009

DAGS. MÓT BÁTAR FÉLAG Stig

30. Apríl Elliðaárródeo Straumkajak Kajakklúbb. Rvk.
2. maí Reykjavíkurbikarinn Sjókayak Kajakklúbb. Rvk.
9. maí.    Opnunarmót Kjölbátar Þytur Já
16. Maí Opnunnarmót Kæna Þytur
31. maí Sprettkeppni Norðfirði Sjókayak KAJ
6. júní   Hátíð Hafsins Kjölbátar Brokey
7. Júní Sjómannadagurinn Allir Öll
17. júní Þjóðhátíðarmót Kjölbátar Brokey Nei
20. Júní Midnight Sun Race Kjölbátar Nökkvi Já
20. júní Bessastaðabikar Sjókayak Kajakklúbb. Rvk.
26. Júní Skippers D’ Islande Kjölbátar Frakkar Nei
26-28. Júní Faxaflóahafnir Kjölbátar Brokey Já
27. júní Miðsumarmót Kænur Brokey
27. júní Tungufljótskappróður Straumkayak Kajakklúbb. Rvk.
6-8. Júní Æfingabúðir kænur Kænur SÍL
9-12. júlí Landsmót UMFI Kænur UMFÍ
11. Júlí 10 km. keppni Suðureyri Sjókayak KAJ
18-19. júlí Sumarmót Kænur Brokey
25. júlí Sumarmót Kjölbátar Ýmir Já
6-9. ágúst Íslandsmót Kjölbátar Ýmir Já
13-16. ágúst Íslandsmót Kænur Þytur
5. sept. Lokamót Kænur Ýmir
5. sept. Hvammsvíkur maraþon Sjókayak Kajakklúbb. Rvk.
5. sept. Haustrodeo Straumkayak Kajakklúbb. Rvk.
12. sept Lokamót Kjölbátar Brokey Já

Share this Post