Mótaskrá kæna 2013

/ mars 9, 2012

Nokkrar siglingakeppnir á kænum eru haldnar á Íslandi yfir sumartímann. Yfirleitt er keppt í tveimur Optimist-flokkum (A og B), Topper Topaz-flokki og Laser-flokki. Stundum er keppt opnum flokki með forgjöf (Portsmouth Yardstick).  Flokkarnir eru ekki kynjaskiptir. Aðrir flokkar geta líka verið settir upp eftir því hver þátttakan er.

Opnunarmót

Skerjafirði, 1. júní
Umsjón: Ýmir – Kópavogi (NOR – úrslit – myndir)

Miðsumarmót

Hafnarfirði, 15. júní
Umsjón: Þytur – Hafnarfirði (NOR – úrslit – myndir)

Æfingabúðir

Akureyri, 6. – 13. júlí
Umsjón: Nökkvi – Akureyri (myndir)

Æfingabúðamót

Akureyri, 5. júlí
Umsjón: Nökkvi – Akureyri(NOR – úrslit – myndir)

Íslandsmót

Hafnarfirði, 10. – 11. ágúst
Umsjón: Þytur – Hafnarfirði (NOR – úrslit – myndir)

Lokamót

Skerjafirði, 31. ágúst
Umsjón: Brokey – Reykjavík (NOR – úrslit – myndir)

Áramót

Fossvogi, 31. desember
Umsjón: Ýmir – Kópavogi (NOR – úrslit – myndir)

 


Mótaskrána 2012 er hægt að skoða hérna.

Mótaskrána 2011 með tenglum á úrslit og myndir er hægt að skoða hérna

Mótaskrána 2010 með tenglum á úrslit og myndir er hægt að skoða hérna.

Mótaskrána 2009 með tenglum á úrslit og myndir er hægt að skoða hérna.

Share this Post