Myndagallerí

/ mars 14, 2008

{mosimage}


Nú höfum við gert myndasafnið aðgengilegt hér á síðunni. Með því að smella á litlu ljósmyndina vinstra megin á síðunni opnast síða með flokkuðum og óflokkuðum ljósmyndum. Þetta eru myndir sem birst hafa hér á síðunni og skipta orðið mörgum hundruðum eða þúsundum. Safnið mun stækka með tímanum. Ef þið eigið ljósmyndir sem þið viljið deila með okkur, endilega hafið samband.

Share this Post