Myndir frá Síðsumarmótinu

/ júlí 31, 2006

Hér eru nokkrar myndir frá Síðsumarmótinu sem fram fór um síðustu helgi. Keppnin var tvískipt, fyrst keppt frá Reykjavíkurhöfn inn í Fossvog og síðan stutt og skemmtileg braut inni á Fossvoginum og Arnarnesvogi. Það var dumbungur eins og það heitir í veðurfræðinni, smá skúrir, þegar fyrri keppnin hófst. En þegar komið var inn í Fossvog, þá var vindur orðinn hægari og farið að létta til og það batnaði bara.

Við þökkum Ými fyrir frábæran dag og góðan viðgjörning, þetta var meiriháttar skemmtileg sigling.

Úrslitin má sjá
hér



{mosimage}
Eins gott að greiða úr spottaflækjunni


{mosimage}
Soffía frænka rukkar keppnisgjöldin


{mosimage}
Keppnisgjaldið greitt með glöðu geði


{mosimage}
Brautin teiknuð af vandvirkni


{mosimage}

{mosimage}
Spekingar spá í veðrið: Baldvin, Sigga Sól og Ingi


{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}
Komið inn í spegilsléttan Fossvoginn


{mosimage}
Það er bara kominn tími á sólgleraugun


{mosimage}
Spekingar spjalla meðan beðið er eftir ferjunni


{mosimage}
Eins og alltaf í Síðsumarmóti, þá er bara blíða á pallinum við félagsheimili Ýmis.


{mosimage}
Lautarferð


{mosimage}
Heiðursborgari Paimpol heiðraði okkur með nærveru sinni


{mosimage}
Snorri kúl


{mosimage}

{mosimage}
Molinn og Arían ræða málin


{mosimage}
{mosimage}
Þeir höfðu víst þriðja sætið á Þernunni þó engin væru verðlaunin. Þeim er greinilega ekki treyst fyrir verðlaunapeningum, enda varla fjárráða 😉


{mosimage}
Molarnir tóku við verðlaunum fyrir þriðja sætið fyrir hönd Þernunnar. Það er ekki í fyrsta skipti.


{mosimage}
Arían hlaut annað sætið í keppninni


{mosimage}
Og öllum á óvart var Bestan í fyrsta sæti. Það vantar einn á myndina, Snorra, en ef betur er að gáð, þá glittir í hann bakvið bikarinn.


{moscomment}

Share this Post