„No Way Back“ kemur í nótt

/ ágúst 18, 2016

Seglskútan No Way Back er 60 feta (18m) löng og er síðasta kynslóð af IMOCA 60 (sjá nánar). Skipstjórinn er Pieter Heerema  (65 ára) sem er að undirbúa þáttöku í Vendée Globe keppninni sem hefst 6. nóvember í Les Sables d’Olonne. Skútan er væntanlegur á bryggjuna á Ingólfsgarð í nótt eða á morgun og verður hér í nokkra daga.

Vendée Globe er ein erfiðasta siglingakeppni heims.  Þátttakendur sigla einir síns liðs kringum jörðina og mega ekki koma í land eða þiggja neina hjálp á leiðinni.
Sjá nánar: https://www.facebook.com/NoWayBackSailing/ 

Teikningar/stærðir: Top viwe og Pontoon View

 13346599_1033544990015883_4091511447918927414_n

12967991_1003137696389946_2051412452007365735_o 13902593_1070151379688577_6621523603561414938_n 13882096_1070151369688578_6832137838491851921_n

Share this Post