Nokkrar fréttir úr siglingaheiminum

/ nóvember 4, 2007

Formaður SÍL er á leið til fundar hjá ISAF. Þar má fljótlega búast við einhverjum dramatískum breytingum á því hvaða bátum verður keppt á á Ólympíuleikum. Hinn gamalkunni Star gæti jafnvel dottið út.

Næsta keppni um Ameríkubikarinn er í farvatninu. Þeir sem hafa áhuga á að vera með geta séð reglurnar um smíði bátsins hér.


Smelltu hér til að skoða reglurnar.

Transat Jacques Vabre keppnin hófst í dag. Fylgjast má með keppninni á heimasíðu keppninnar.

Sem er hér.

Ef þig langar í bát, þótt við mælum almennt ekki með léttum fjölbytnum hér við land, þá er þetta kannski málið:

Smelltu hér til að þennan þriggja skrokka þrjátíufetara betur.


__/)

Share this Post