NOR – Faxaflóamót kjölbáta 2015

/ júní 19, 2015

Faxaflóamótið fer að venju fram í júní. Föstudaginn 19. júní gerum við ráð fyrir að þeir sem ætla að taka þátt í keppninni sigli til Akraness. Við viljum hvetja alla aðra til að sigla upp á Akranes á laugardeginum og taka þátt í grilli og skemmtun um kvöldið, gista í bátunum og sigla saman til Reykjavíkur á sunnudeginum.
Sjá NOR hér
Sjá dagská hér

 

Share this Post