NOR – Íslandsmót kjölbáta 2019

/ júlí 15, 2019

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda Íslandsmót kjölbáta dagana 14. til 18. ágúst n.k.
Sjá tilkynningu um keppni hér
Eins og alltaf þá mun félagið leggja sig fram við að gera þetta eins glæsilegt mót eins og hægt er.

Dagskráin er:
14. ágúst, mótsetning kl. 21:00, skipstjórafundur í beinu framhaldi.
15. ágúst, fyrstu keppni verður startað kl. 18:00. Sigldar verða a.m.k. 1 – 2 umferðir.
16. ágúst, fyrstu keppni verður startað kl. 16:00. Sigldar verða a.m.k. 1 – 3 umferðir.
17. ágúst, fyrstu keppni verður startað kl. 10:00 Sigldar verða a.m.k. 2 – 4 umferðir.
18. ágúst, varadagur verður nýur ef ekki hafa náðst 5 umferðir.

Share this Post