Nú er það rautt

/ júní 4, 2007

Það gengur vel hjá Nýsjálendingum í Ameríkubikarnum. Þeir munu hafa hringt í skipsstjóra Bestunnar sem ráðlagði þeim að fá sér bara rautt belgsegl. „Then you’ll beat them all“. Mun krókurinn hafa sagt.
Og það gerðu þeir.

{mosimage}

Hér er eru úrslitin eins og er…

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>