Ný hraðaheimsmet

/ september 5, 2009

Frakkarnir á vængjuðu þríbytnunni l’Hydroptère eru búnir að setja tvö heimsmet. Ein míla á meðalhraðanum 48,8 hnútar (90,38 km/klst) og 500 metrar á 51,38 hnútum (95,16 km/klst) .

 Meira um það hér

Share this Post