Ný könnun
{mosimage}Nú líður senn að því að útnefndir verða íþróttamenn ársins í hinum ýmsu íþróttagreinum ásamt því að útnefndur verður íþróttamaður ársins í heild.
Að venju verður einn siglari útnefndur. Hver það verður veit nú enginn, en nú getið þið spáð í spilin og valið þann sem þið sjáið helst koma til greina.
Í síðustu könnun var spurt um hvort fólk væri komið í jólaskap.
Niðurstöður könnunarinnar voru eftirfarandi:
54,5% Já, héldu það nú.
27,3% Já, þokkalega.
18,2% Já, að sjálfsögðu.