Ný samtök í burðarliðnum?

/ maí 14, 2008

Frést hefur af stofnun félagsskaparins SSS eða Samtökum Skútulausra Siglara. Eini tilgangur félagsskaparins er auðvitað að leggja félagið niður með sannanlegum hætti. Sagt er að stofnfélagarnir séu þeir sem sjá má vera að fara að stíga frá borði á þessari mynd. Þetta mun vera í eina skiptið sem allir fyrrum eigendur Besta náðust á saman á mynd.

Myndin heitir níuhundruð kíló af buffi.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>