Ný stjórn

/ febrúar 2, 2012

Guðmundur Gunnarson, Jón Ólafsson, Ólafur Már Ólafsson og Arnar Freyr Jónsson eru aðalmenn.

Áki Ásgeirsson og Magnús Waage eru varamenn.

Kristján S. Sigurgeirsson bauð sig einn til formanns

Þeir allir voru kosnir með lófataki.

Aron Árnason og Valgeir voru tilnefndir skoðunarmenn og hlutu samþykki fundarins.

Share this Post