Oboy… Bannað að leggja

/ maí 17, 2005

Lögreglan bað okkur vinsamlegast að leggja ekki bílum útí kant sjávarmegin. Það er í lagi að leggja upp við húsið og girðinguna, en ekki sjávarmegin.
Kvartað hefur verið undan þessu. Lögreglan hyggst fara í aðgerðir ef þessu verður ekki sinnt. Við viljum því biðja bílstjóra að virða þessar merkingar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>