Ópal við Ingólfsgarð

/ nóvember 11, 2013

IMG_5789_2

Skonnortan Ópal frá Húsavík verður í Reykjavík í vetur.  Þetta er sérlega glæsileg skúta og er stærsta seglskip íslenska flotans, 24 metrar frá stefni í skut, og 32 metrar með bugspjótinu.

http://www.northsailing.is/the-boats/schooner-opal/

Share this Post