OpenBic

/ febrúar 13, 2008

{mosimage}

Það hefur farið fram mikil umræða um hvaða báta á að nota í krakkastarfið. Sá sem þetta ritar er á þeirri skoðun að það eigi að skoða þessi mál af opnum hug og alvöru. Framtíð íþróttarinnar á…


Íslandi veltur á því hvort íþróttinni tekst að halda í við samtímann.

Við eigum ekki að vera föst í því að nota báta í barnastarfið sem auðvelt var að smíða úr krossviði á sínum tíma. Við eigum að fylgja þeim tækniframförum sem allt samfélagið stendur frammi fyrir og njóta þeirra kosta sem tæknin býður uppá.

Heimasíða Open Bic
Hvað finnst þér?

Baldvin Björgvinsson

Share this Post