Opið hús!!!

/ apríl 10, 2007

{mosimage}


Opið hús í kvöld frá kl 20. Nú fer heldur betur að styttast í Opnunarmótið. Hverjir taka þátt? Hverjir eiga eftir að sjósetja? Hverjir mæta með ný segl? Hverjir mæta með nýja áhöfn? Hverjir mæta með nýja báta? Á einhver tromp í erminni? Hvað er Bestan (já, hún heitir áfram Besta) að hugsa með rauða seglinu? Þú færð svör við þessu öllu á opnu húsi í Brokey!

Share this Post