Opnunarmót kjölbáta 2014 – Úrslit

/ maí 26, 2014

Opnunarmótið fór fram í suð-austan skúrastrekkingi. Sigld var hefðbundin „stórskipaleið“ frá Reykjavíkurhöfn inn í Hafnarfjarðarhöfn, yfir flest sker á leiðinni þar sem Sex-baujuna vantar. Ferðin var nokkuð blaut, sér í lagi á minni bátunum. Félagarnir á Þernu settu allt í botn og rifu upp belg á lens-leggnum út að Akureyjarrifi. Þeir voru komnir til að vinna. Þeir fuku hratt og stundum út á hlið. Beitileggina sigldu þeir líka vel og gullið var þeirra.

Þytur sá um keppnina og sendi okkur úrslit:

OpnunarmotUrslit2014

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>