Opnunarmót kjölbáta 2016 – Úrslit

/ maí 24, 2016

Það var áhöfnin á Dögun sem sigraði glæsilega á Opnunarmóti Kjölbáta sem fór fram við frábærar aðstæður síðasta laugardag.
Hér eru úrslit með leiðréttum tíma.

  1. Dögun (Brokey) 2:11:58
  2. Sigurborg (Ýmir) 2:15:50
  3. Skegla (Þytur) 2:17:21
  4. Lilja (Brokey) 2:18:59
  5. Ögrun (Brokey) 2:23:01
  6. Ásdís (Þytur) 2:30:23

20160521_104041

20160521_140458 20160521_143408

Share this Post