Opnunarmót kjölbáta 2016

/ maí 20, 2016

Á morgun 21. maí verður ræst Opnunarmót – Kjölbáta. Siglt er frá Reykjavíkurhöfn og inn í Hafnarfjarðarhöfn.
Skipstjórafundur kl 10:00
Fyrsta viðvörunarmerki kl 10:55
Start kl 11:00
Tilkynning um keppni: Sjá hér 
Siglingafyrirmæli: Sjá hér

Share this Post