Opnunarmót kjölbáta um næstu helgi

/ maí 11, 2005

Opnunarmót kjölbáta fer fram laugardaginn 14. maí n.k. Ræst verður frá Reykjavíkurhöfn kl. 11:00 og endað við félagsaðstöðu Ýmis í Kópavogi…


Skipstjórafundur verður haldinn kl. 10:00 í félagsaðstöðu Brokeyjar.

Vinsamlegast lesið nánari upplýsingar um keppnina sem finna má
hér.

Share this Post