Optimistar teknir í gegn

/ febrúar 20, 2011

Þá er búið að skutla laser-bátunum í skemmuna þar sem þeir bíða eftir kerrum svo hægt verði að sjósetja þá með stæl. Optimistarnir voru í staðinn teknir inn í viðgerðarrýmið þar sem til stendur að laga göt og bóna. Gúmmíbáturinn (Rauður) var líka fluttur yfir til viðhalds.

Share this Post