Óveður

/ nóvember 2, 2012

Við hvetjum bátaeigendur að huga að bátum sínum hið fyrsta, hvar sem þeir eru geymdir. Hafið með ykkur sveru spottana og „pullara“.

VIÐBÓT:

Búið er að lýsa svæðið í Gufunesi ótryggt og loka því þar til veður gengur niður. Einhverjir bátar hafa færst til og farið utan í aðra báta og skemmst. Samkvæmt nýjustu veðurspám dregur úr veðurhæð með kvöldinu (föstudagskvöld).

Share this Post