Reykjavíkurmeistaramót – Kjölbáta 2016

/ september 15, 2016

Ákveðið hefur verið að bæta við tveimur keppnum í Reykjavíkurmeistaramóti – Kjölbáta 2016
20. sept Reykjavíkurm.mót – Kjölbátar (Ögrun)
27. sept Reykjavíkurm.mót – Kjölbátar (Besta)
Nú skulum við bara vona að veðrið verði gott til siglinga.

20160904_103946

Share this Post