Reykjavíkurmótið – yfirlit

/ júlí 25, 2006

Jæja, þá er búið að setja inn nýja stöðu… loksins.

Þetta er hins vegar óprófarkalesið og keppnisstjórn á eftir að leggja blessun sína yfir þetta. Keppnirnar sem slíkar ættu að vera í lagi, en hugsanlega hafa þær skriplað til á dagsetningum.

Ef þið teljið ykkur vita betur, ausið þá úr viskubrunni ykkar.

Svo minnum við á að skv. venju verður þremur lökustu úrslitum hvers báts kastað.
{moscomment}

Share this Post