Röðun á bryggjuna

/ maí 5, 2012

Hér er mynd af því hvernig raðast á bryggjuna. Með því að smella á meira þá sést stærri mynd. Breytingar á röðun eru sem hér segir: Æsa færð úr stæði 5 í stæði 3. (var Dí) Stjáni blái fer í stæði 7 (var Gestur) Mrs. Robinson fer í stæði 21 Marin færð úr stæði 43 í stæði 37 (var Dís). Dís fer í stæði einu nær landi (var Aría).

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>