Rolex Cup – Matías Capizzano

/ janúar 20, 2008

Sumir halda að kappsiglingar sé ekki íþrótt. Mér hefur alltaf fundist þetta felast í því vandamáli að kvikmynda og ljósmyndatökumenn geta ekki tekið nógu góðar myndir.
{mosimage}
Myndir þar sem virkilega sést hvað er í gangi í keppninni.
Matías Capizzano er sennilega besti skútukeppnaljósmyndari sem til er.


Smellið hér til að njótaPortfolio

__/)

Share this Post