Rúm 100 kíló af dópi?

/ apríl 19, 2009

Í dag voru amk. þrír menn handteknir í tengslum við sennilega stærsta eiturlyfjasmyglmál sem upp hefur komið hér á landi. Því miður er seglskúta tengd málinu einu sinni enn. Öll þekkjum við fréttir af fyrri smyglmálum þar sem seglbátar hafa verið notaðir undir flutninginn. Það er skiljanleg aðferð enda eru skútusiglarar almennt þekktir fyrir allt annað en dóp og smygl. En þetta er leiðinlegt fyrir íþróttina okkar.

Share this Post