Segldreki?

/ október 10, 2007

Það er full ástæða til að benda á þetta stórskemmtilega dót. Það er nú ekki mikið mál að ferðast um fjöll og firnindi þegar maður á svona lagað. Sigla á malbiki, sandi, snjó, ís og yfirleitt öllu sem er sæmilega slétt.

Svo kostar þetta bara í kringum fimmtíuþúsundkall. Ég ætla að fá mér svona!


Smelltu hér til að skoða segldrekadótið betur.


__/)

Share this Post