Seglskip

/ nóvember 24, 2009

Skysails hefur nú selt seglbúnað á þrjú flutningaskip og eitt fiskiskip. Það er alveg ljóst að þessi búnaður skilar verulegum sparnaði í olíunotkun og getur því aukið hagnað þessara útgerða um stórar fjárhæðir.

 

Hér er heimasíða Skysails. 

Share this Post