Sérkennileg skúta í Hollandi

/ maí 31, 2009

Haustið 2007 var fréttaritari staddur í Hollandi í helgarferð og rakst þar á þessa sérstöku skútu sem lá þar nærri hótelinu sem var í Zaanstad, rétt hjá Amsterdam.


 

Share this Post