Shaken, not stirred
{mosimage}
Eins og við sögðum frá um daginn, þá hafa vínbændur tekið sig saman og flytja léttvín til Írlands með gömlum bark. Það gefur á bátinn með 60.000 vínflöskur um borð. Vonandi fer þetta þó ekki þannig að öldurnar breytist í vín.