Fjölmargar siglingakeppnir eru haldnar á hverju ári. Brokey helddur tölverðan fjölda þeirra og hægt er að sjá lista yfir mótin hér fyrir neðan.

MBL-Mótaröðin 2020, 18-20 keppnir yfir sumarið, (Brokey)

Opnunarmót, kjölbáta (Ýmir)

Opnunarmót, kæna (Skiptist árlega á milli félaga)

Hátíð hafsins, kjölbátar (Brokey)

Faxaflóamót, kjölbátar (Brokey & Sigurfari)

Æfingabúðir, kænur (SÍL)

Íslandsmót, kæna (Skiptist árlega á milli félaga)

Íslandsmót, kjölbáta (Skiptist árlega á milli félaga)

Lokamót, kæna (Skiptist árlega á milli félaga)

Lokamót, kjölbáta (Ýmir)

Áramót, kænur (Ýmir)